Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Kynning á pistla-höfundi

Stutt kynning á mér

Ég er sveitastelpa, uppalin í Öxarfirði á sveitabæ

Ég er mamma, stjúpmamma, unnusta, dóttir,systir,frænka,vinkona 

Við fjölskyldan erum nýflutt til Njarðvíkur.

Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa, ég hef alltaf átt auðveldara með það að tjá mig með skrifum og þess vegna verður gaman að sjá hvernig þessi vettvangur þróast með skrifum mínum

Ég mun hér af heilum hug skrifa án þess að ætla að tala niður til fólks eða málefna, því engin skoðun er röng eða vitlaus og þær eiga allar einhverntímann rétt á sér!:)

Pistlarnir mínir koma til með að enda á  "Það er ekkert grín að vera til"

Þannig að á hefðbundinn hátt enda ég þessa kynningu

"Það er ekkert grín að vera til"

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband